Samkvæmt framkvæmdaáætlun frá 2008 átti að fjölga hjúkrunarrýmum fyrir aldraða og fækka fjölbýlum. Stjórnvöld eru að endurskoða þessa áætlun og einnig vistunarmatið.
Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra segir að við endurmat á framkvæmdaþörf þurfi líka að kanna hvort vera kunni að vistunarmat sé orðið of strangt og þörf því í reynd meiri en biðlistar gefi til kynna.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.