Fyrirvarar við ríkisábyrgð auk innlánstryggingar

Seðlabanki Frakk­lands og fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins hafa gefið sterk­lega í skyn að til­skip­un Evr­ópu­sam­bands­ins um inn­láns­trygg­inga­kerfi sé ekki til þess fall­in að mæta stór­áföll­um eins og banka­hruni.

Þetta kem­ur fram í aðsendri grein þeirra Lárus­ar L. Blön­dals og Stef­áns Más Stef­áns­son­ar, þeirri fyrstu af fjór­um sem birt­ar verða í Morg­un­blaðinu næstu daga.

Benda þeir Stefán og Lár­us enn frem­ur á að sum aðild­ar­rík­in hafi auk þess gert fyr­ir­vara varðandi lög­mæti þess að veita rík­is­ábyrgð til viðbót­ar þeirri trygg­ingu sem inn­láns­trygg­inga­kerf­in veita.

Sjá nán­ar um þetta álita­mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert