Norðmenn styðja Íslendinga

Bláa lónið
Bláa lónið mbl.is/RAX

Norðmenn styðja Íslendinga í þeim erfiðleikum sem landið stefndur frammi fyrir, segir blaðamaður norska blaðsins Dagbladet. Hann gengur svo langt að segja að Norðmenn séu Íslendingar sem ekki þorðu yfir hafið. Hinir ýmsir sérfræðingar hafa lýst yfir stuðningi við málstað Íslands og á Facebook hafi verið stofnaðar síður til stuðnings landinu. Þar er hópa að finna sem mæla með sameiningu landanna og bandalagi ríkjanna.

Á einni síðunni á Facebook er talað að um að konungsríkið Noregur bjóði Íslandi að verða 20. norska ríkið. Önnur er: Bjóðum Íslendingum að verða hluti af konungsríkinu Noregi. 

Hér er hægt að lesa meira um stuðning Norðmanna

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert