Sameiginlegt markmið allra að fækka slysum

Vegrið geta bjargað.
Vegrið geta bjargað. mbl.is/Ingvar Guðmundsson

Vega­gerðin kann­ar nú mögu­leika á upp­setn­ingu vegriða milli ak­brauta á 2+2-veg­um víðar en nú er.

Fé­lag ís­lenskra bif­reiðaeig­enda hef­ur skorað á stjórn­völd að setja upp vegrið á sam­tals 47,2 km köfl­um tvö­faldra vega sem eru án vegriðs milli ak­brauta. Kostnaður við það nem­ur um 500 millj­ón­um kr.

Kristján L. Möller sam­gönguráðherra kveðst fagna því sem FÍB og aðrir gera í þágu um­ferðarör­ygg­is. Hann seg­ir það vera sam­eig­in­legt mark­mið að koma í veg fyr­ir bana­slys í um­ferðinni.

Kristján seg­ir að um­ferðarör­ygg­is­mál­um verði gerð góð skil í sam­göngu­áætlun sem kynnt verður í fe­brú­ar. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert