Leggi fram nýjan samning

Martin Wolf.
Martin Wolf.

„Það er mik­il­vægt að Ísland leggi fram samn­ing sem álit­inn verður sann­gjarn fyr­ir landið og fel­ur ekki í sér að Ísland beri enga ábyrgð því aug­ljóst er að svo er.

Ég held að synj­un­in feli í sér tæki­færi, einkum og sér í lagi vegna þess að bresk­ur al­menn­ing­ur vill ekki að litið sé á Bret­land sem þorp­ara í máli sem þessu.

Ef því verður haldið á lofti af krafti að Bret­ar komi illa fram við litla þjóð í viðkvæmri stöðu held ég að það gæti haft áhrif í stjórn­mál­un­um hér,“ seg­ir Mart­in Wolf, dálka­höf­und­ur hjá Fin­ancial Times. Mik­il­vægt sé að slík­ur samn­ing­ur sé lagður fram skömmu eft­ir þjóðar­at­kvæðagreiðsluna um lög­in, hafni Íslend­ing­ar þeim.

Sjá nán­ar um skrif Mart­ins Wolf í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert