Blessaði vatnið í Nauthólsvík

Prest­ar á veg­um rúss­nesku rétt­trúnaðar­kirkj­unn­ar blessuðu nú í kvöld vatnið í Naut­hóls­vík. Bless­un­in var liður í alþjóðlegri sam­kirkju­legri bæna­viku sem nú stend­ur yfir.

Prest­ur kirkj­unn­ar blessaði vatnið fyrst með bæn á strönd­inni og síðan með því að fara út í sjó og blessa vatnið. Viðstadd­ir munu þá marg­ir fylgja prest­in­um í sjó­inn.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert