Blessaði vatnið í Nauthólsvík

Prestar á vegum rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar blessuðu nú í kvöld vatnið í Nauthólsvík. Blessunin var liður í alþjóðlegri samkirkjulegri bænaviku sem nú stendur yfir.

Prestur kirkjunnar blessaði vatnið fyrst með bæn á ströndinni og síðan með því að fara út í sjó og blessa vatnið. Viðstaddir munu þá margir fylgja prestinum í sjóinn.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert