Lágheiði ófær vegna hálku

Vegagerðin segir, að Lágheiði sé nú auglýst ófær vegna flughálku og er fólki eindregið ráðið frá því að reyna að fara yfir heiðina. Flughált er einnig á Mývatnsöræfum þótt þar sé hægt að fara með gætni á vel búnum bílum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert