Þakplötur losna í hvassviðri

Björgunarsveitarmenn hafa aðstoðað við að festa þakplötur í Vestmannaeyjum. Myndin …
Björgunarsveitarmenn hafa aðstoðað við að festa þakplötur í Vestmannaeyjum. Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki beint. mbl.is/Rax

Að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum hafa nokkrar tilkynningar borist um fjúkandi þakplötur í bænum. Björgunarsveitir hafa aðstoðað íbúa við að festa þær. Mjög hvasst er í Eyjum en að sögn lögreglu hefur allt gengið vel það sem af er degi. Um minniháttar tilkynningar sé að ræða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka