Viðskiptavild Sjóvár um 86% eigin fjár

Húsnæði Sjóvár í Kringlunni.
Húsnæði Sjóvár í Kringlunni. Þorvaldur Örn Kristmundsson

Viðskipta­vild á efna­hags­reikn­ingi Sjóvár, sem nú er í sölu­ferli, er skráð 14,4 millj­arðar króna. Á sama tíma er eigið fé fyr­ir­tæk­is­ins skráð 16,6 millj­arðar.

Þetta kem­ur fram í útboðsgögn­um frá Íslands­banka sem sér um sölu­ferli Sjóvár.

Heild­ar­eign­ir fé­lags­ins eru skráðar 42 millj­arðar króna, en sem kunn­ugt er voru 15,9 millj­arðar króna lagðir inn í fé­lagið á síðasta ári fyr­ir at­beina

Sjá nán­ar um þetta mál í viðskipta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka