Eðlilegt að undirbúa viðræður

Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokks.
Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokks. mbl.is/Ómar

„Þessi þjóðar­at­kvæðagreiðsla mun að öllu óbreyttu fara fram en það er ágætt að menn noti tím­ann fram að henni til að ræða sam­an þvert á flokka því að það er margt sem bend­ir til þess að þjóðin muni hafna þessu samn­ing­um og þá finnst mér að þjóðin eigi það inni hjá stjórn­mála­mönn­um og stjórn­mála­flokk­um að menn séu bún­ir að und­ir­búa hvað menn ætli að gera þá,“ seg­ir Birk­ir Jón Jóns­son, vara­formaður Fram­sókn­ar­flokks.


Eng­ar form­leg­ar viðræður hafa átt sér stað milli formanna flokk­anna í dag. Birk­ir Jón sagði enn beðið eft­ir svör­um frá Bret­um og Hol­lend­ing­um um nýja viðræður.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka