Líst afar illa á niðurskurð á svæðisstöðvum

mbl.is/Ómar

Hall­dóri Hall­dórs­syni, bæj­ar­stjóra Ísa­fjarðarbæj­ar, líst afar illa á niður­skurðinn á svæðisút­varp­inu á Vest­fjörðum og í öðrum lands­hlut­um. Eng­inn fréttamaður verður á Ísaf­irði, a.m.k. ekki í bili, skv. upp­lýs­ing­um frá RÚV.

Þor­vald­ur Jó­hanns­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka sveit­ar­fé­laga á Aust­ur­landi (SSA), tel­ur að með þessu sé verið að koma í bakið á Aust­f­irðing­um.

Hall­dór benti á að Rík­is­út­varpið væri út­varp allra lands­manna og fjár­magnað með skött­um allra lands­manna og því væri eðli­legt að gera þá kröfu að RÚV væri með starf­semi úti um allt land.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert