Leita að lottóspilara sem vann 5 milljónir

Lottó
Lottó

Lottóspilari sem vann um 5 milljónir á lottómiða 9. janúar sl. hefur ekki enn gefið sig fram. Miðinn var keyptur ísöluturninum Spönginni seinni part dags 9. janúar. Viðkomandi spilari keypti 10 raða seðil með jóker.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka