Smáskjálftar við Grímsey

Jarðskjálftar hafa verið við Grímsey um helgina.
Jarðskjálftar hafa verið við Grímsey um helgina. Einar Falur Ingólfsson

Allmargir smáskjálftar hafa verið í Grímsey í dag og í gær. Allir þeirra hafa þeir þó verið undir 3 að stærð. Sá stærsti mældist 2,6.

Verulega hefur dregið úr skjálftavirkni við Eyjafjallajökul, en þar var mikið um jarðskjálfta um miðjan mánuðinn. Jarðfræðingar telja líklegt að þar hafi orðið kvikuinnskot.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert