Segja sóknaráætlun ganga samkvæmt áætlun

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra Kristinn Ingvarsson

Vinna við sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar, 20/20 Sóknaráætlun, gengur samkvæmt áætlun, að því er segir í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu.

„Í upphafi árs er lögð áhersla á að fá yfirsýn yfir þá stefnumótun sem gerð hefur verið á ýmsum sviðum samfélagsins frá hruni. Í því skyni hefur forsætisráðherra og stýrihópur 20/20 Sóknaráætlunar boðað til ráðstefnunnar Sóknaráætlun fyrir Ísland: Horft til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag þann 28. janúar næstkomandi þar sem samtök, grasrótarhópar og hagsmunaaðilar fjalla um sóknarfæri og áherslur sem geta aukið lífsgæði og samkeppnishæfni Íslands á komandi árum," samkvæmt fréttatilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert