Vilja sameina sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu

Stjórn Ungra vinstri grænna á höfuðborg­ar­svæðinu legg­ur til að sveit­ar­fé­lög sem telj­ast til höfuðborg­ar­svæðis­ins verði sam­einuð hið fyrsta. Þetta kem­ur fram í álykt­un frá stjórn­inni.

„Ýmsir van­kant­ar eru á nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi og tel­ur stjórn­in að hags­mun­um íbúa höfuðborg­ar­svæðis­ins væri bet­ur borgið ef svæðið til­heyrði einu  sveit­ar­fé­lagi. Sú ráðstöf­un myndi ein­falda stjórn­sýslu höfuðborg­ar­svæðis­ins til muna og væri mik­il­væg­ur liður í sparnaðaraðgerðum rík­is og sveit­ar­fé­laga,“ seg­ir í álykt­unni.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert