Hægt að fjórfalda byggræktun

Á kornakri í Skagafirði.
Á kornakri í Skagafirði. Kristinn Ingvarsson

Rök hníga að því að fjór­falda megi bygg­rækt­un hér á landi, að sögn Jónatans Her­manns­son­ar, til­rauna­stjóra á Korpu og lektors við Land­búnaðar­há­skóla Íslands.

Áætlað er korn­rækt­in hafi skilað um 16 þúsund­um tonna upp­skeru í ár, að lang­mestu leyti byggi. Fjór­föld­un þess þýðir yfir 60 þúsund tonna fram­leiðslu.

Fram­leiðslan sam­svar­ar öll­um inn­flutn­ingi á byggi að viðbætt­um hluta þess fóður­hveit­is sem gefið er svín­um. Auk þess er reiknað með að bæta megi fóðrun naut­gripa með auk­inni notk­un fóður­korns.

Sjá nán­ari um­fjöll­un um þessi mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert