Óttast um íslenska kvikmyndagerð

Valdís Óskarsdóttir leggur nú lokahönd á klippingu á kvikmyndinni Kóngavegur sem kemur út um páskana. Hún hefur þó áhyggjur af framtíð kvikmyndagerðar á Íslandi.

Tímaritið Filmmakers Magazine birti nýlega lista yfir það besta sem gert hefur verið í kvikmyndagerð á síðasta áratug. Klipping Valdísar Óskarsdóttur á kvikmyndinni Eternal Sunshine of a Spotless Mind, sem skartaði þeim Jim Carrey og Kate Winslet í aðalhlutverkum, þykir skara frammúr að mati lesenda tímaritsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert