Útgerðarmenn bjartsýnni á loðnukvóta

Loðnuskip að veiðum í Faxaflóa.
Loðnuskip að veiðum í Faxaflóa. Árni Sæberg

Fiski­fræðing­ar og full­trú­ar út­gerðar ræddu ástand loðnu­stofns­ins á fundi í gær. Friðrik J. Arn­gríms­son, fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sagði að fund­in­um lokn­um að hann væri bjart­sýnni en áður á að loðnu­kvóti yrði gef­inn út næstu daga.

Fiski­fræðing­ar telja að hrygn­ing­ar­stofn þurfi að mæl­ast yfir 400 þúsund tonn til að veiðar verði leyfðar. Í byrj­un mánaðar­ins mæld­ust 355 þúsund tonn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert