Grunuð um stórfelld gjaldeyrissvik

Um hundrað einstaklingar og fyrirtæki eru grunuð um stórfelld gjaldeyrissvik sem Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra er með til rannsóknar. Fjórir íslendingar voru yfirheyrðir vegna málsins í dag en þeir eru grunaðir um að hafa stýrt sænsku fyrirtæki sem hafði milligöngu um kaup á krónum á aflandsmarkaði fyrir um 13 milljarða. Viðskiptin námu um 7% af veltu á gjaldeyrismarkaði og höfðu áhrif til veikingar krónunnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert