Nýtt mat liggur ekki fyrir

Engar nýjar upplýsingar hafa komið fram sem benda til þess að eignir gamla Landsbankans standi undir Icesave-skuldbindingunum. Forsætisráðherra sagði í Kastljósi í gær að eignir Landsbankans kynnu að standa undir Icesave. Nýjasta mat á virði eignanna, sem er frá í nóvember, og nema þær rúmlega áttatíu og átta prósentum af Icesave. Þótt svo færi að þær stæðu undir skuldbindingunum er ljóst að vextirnir eru mest íþyngjandi fyrir þjóðarbúið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert