Kröfðust pólitískra sátta

00:00
00:00

Bret­ar og Hol­lend­ing­ar kröfðust póli­tískra sátta um Ices­a­ve áður en nýj­ar viðræður við Íslend­inga hæf­ust. Í dag tókst sam­komu­leg milli stjórn­ar- og stjórn­ar­and­stöðu um það hverj­ir verða ráðgjaf­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar í viðræðunum.

Talið er mjög lík­legt að þetta verði til þess að Bret­ar og Hol­lend­ing­ar samþykki að end­ur­meta Ices­a­ve sam­komu­lagið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert