Sjómenn bjartsýnir á grásleppuvertíðina

( filma úr safni fyrst birt 19980118 Mappa Sjávarútvegur 2 …
( filma úr safni fyrst birt 19980118 Mappa Sjávarútvegur 2 síða 43 röð mynd 1c Kári Guðbjörnsson með tvær grásleppur sem komu í nótina hjá honum og félögum hans á Aðalbjörgu 2 RE) Rax / Ragnar Axelsson

Bjartsýni ríkir meðal smábátasjómanna um að grásleppuvertíðin, sem hefst fyrir norðan land í næsta mánuði, geti gefið góðar tekjur.

Íslenskir sjómenn komu með 11.518 tunnur af hrognum að landi í fyrra og var útflutningsverðmæti grásleppuhrogna og kavíars um 2,6 milljarðar króna í fyrra. Það mun vera hærri upphæð en nokkru sinni fyrr. Íslendingar voru í fyrra með um helming heimsframleiðslunnar á hrognum.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert