Tíu sóttu um forstjórastöðu

Tíu umsækjendur eru um embætti forstjóra Útlendingastofnunar, sem auglýst var laust til umsóknar 15. janúar síðastliðinn. Ragna Árnadóttir dómsmála- og mannréttindaráðherra skipar í embættið til fimm ára í senn frá og með 1. apríl 2010. Umsóknarfrestur rann út 4. febrúar síðastliðinn.

Umsækjendur eru:

Einar Örn Thorlacius
Gísli Rúnar Gíslason
Halldór Frímannsson
Halldór Eiríkur S. Jónhildarson
Jónína Bjartmarz
Kristín Völundardóttir
Kristján Baldursson
Oddur Gunnarsson
Margrét Steinarsdóttir
Ragnheiður Ólöf Böðvarsdóttir

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert