Magma stofnar dótturfélag

Magma Energy Corporation á stóran hlut í HS Orku.
Magma Energy Corporation á stóran hlut í HS Orku. Ómar Óskarsson

Magma Energy Iceland ehf. er nýtt dótturfyrirtæki kanadíska jarðhitafyrirtækisins Magma Energy Corporation.  Ásgeir Margeirsson hefur vrið ráðinn forstjóri nýja félagsins en hann stjórnaði áður Geysi Green Energy (GGE). Nokkrir fyrrverandi starfsmenn GGE hafa einnig verið ráðnir til nýja félagsins.

Magma Energy Corporation á 40,94% hlut í HS Orku í gegnum dótturfyrirtækið Magma Energy Sweden AB. Félagið hefur samið um að kaupa 2.16% hlut í HS Orku til viðbótar. Búist er við að kaupunum ljúki í mars næstkomandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert