Með barn í fanginu í framsæti

Svona búnaður var ekki í bílnum.
Svona búnaður var ekki í bílnum.

Karl­maður var staðinn að hraðakstri á Hafn­ar­fjarðar­veg­in­um í gær. Í bíln­um sat kona í fram­sæt­inu með barnið sitt í fang­inu og var sama bíl­beltið spennt yfir þau bæði.

Lög­regl­an seg­ir, að för fólks­ins hafi verið stöðvuð og þurfti að gera ráðstaf­an­ir svo það gæti kom­ist áfram leiðar sinn­ar.

Bíll­inn sem um ræðir er tveggja sæta og því var ekki í boði að koma barn­inu ör­ugg­lega fyr­ir í aft­ur­sæti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert