Tók fram að tryggingasjóður tæki ekki til kerfishruns

Halldór J. Kristjánsson.
Halldór J. Kristjánsson. mbl.is

Áhyggj­ur hol­lenska seðlabanka­stjór­ans haustið 2008 lutu að stöðu ís­lensks efna­hags­lífs og stærð fjár­mála­kerf­is­ins í heild en ekki að Lands­bank­an­um sér­stak­lega.

Kem­ur það fram í yf­ir­lýs­ingu Hall­dórs J. Kristjáns­son­ar, fyrr­ver­andi banka­stjóra, í blaðinu í dag.

Hall­dór seg­ir í yf­ir­lýs­ing­unni nauðsyn­legt að leiðrétta rang­færsl­ur í op­in­berri umræðu um Ices­a­ve, þar á meðal ný­leg­ar yf­ir­lýs­ing­ar full­trúa Seðlabanka Hol­lands.

„Hann [hol­lenski seðlabanka­stjór­inn] tók að eig­in frum­kvæði fram að ef kerf­is­læg­ir erfiðleik­ar kæmu upp væri staða trygg­inga­sjóða inn­lána ekki til umræðu, því þeim væri ekki ætlað hlut­verk við þær aðstæður,“ seg­ir Hall­dór J. Kristjáns­son.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert