Ræða lækkun reiknings

Þingmenn skoða bréf lögfræðistofunnar Mishcon re Reya á Alþingi í …
Þingmenn skoða bréf lögfræðistofunnar Mishcon re Reya á Alþingi í lok síðasta árs.

„Við erum að leita leiða til þess að lækka reikn­ing­inn,“ seg­ir Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Alþing­is, um reikn­ing lög­manns­stof­unn­ar Mis­hcon de Reya.

Seg­ist hann hafa átt í viðræðum m.a. við Mike Stubbs, einn meðeig­enda stof­unn­ar, um að semja töl­una niður og tek­ur fram að þær viðræður ættu að skýr­ast á allra næstu dög­um, en reikn­ing­ur­inn er á eindaga í næstu viku.

Eins og fram hef­ur komið reynd­ist reikn­ing­ur stof­unn­ar tí­falt hærri en Alþingi hafði reiknað með.

Sjá nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert