Ræða lækkun reiknings

Þingmenn skoða bréf lögfræðistofunnar Mishcon re Reya á Alþingi í …
Þingmenn skoða bréf lögfræðistofunnar Mishcon re Reya á Alþingi í lok síðasta árs.

„Við erum að leita leiða til þess að lækka reikninginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, um reikning lögmannsstofunnar Mishcon de Reya.

Segist hann hafa átt í viðræðum m.a. við Mike Stubbs, einn meðeigenda stofunnar, um að semja töluna niður og tekur fram að þær viðræður ættu að skýrast á allra næstu dögum, en reikningurinn er á eindaga í næstu viku.

Eins og fram hefur komið reyndist reikningur stofunnar tífalt hærri en Alþingi hafði reiknað með.

Sjá nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert