Snýst um að gera einkaskuld opinbera

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins
Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara vegna bankahrunsins og þingmaður á Evrópuþinginu, segir að Icesave-samningurinn snúist þegar öllu er á botninn hvolft um að gera einkaskuld að opinberri skuld.

Í grein, sem birtist í dag í Aftenposten og Morgunblaðinu, segir hún að í reglugerðum Evrópusambandsins sé kveðið á um að ríki beri ábyrgð á að stofnaðir verði innistæðutryggingasjóðir, en hvergi að ríki beri ábyrgð á slíkum sjóðum. Ekki sé hægt að gera Íslendinga „ábyrga fyrir lélegu regluverki um fjármálalífið“.

Sjá nánar grein Evu Joly í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert