Tíundi kröfufundurinn í vetur

Mótmæli hagsmunasamttaka heimilanna.
Mótmæli hagsmunasamttaka heimilanna. mbl.is/Golli

Hags­muna­sam­tök heim­il­anna og Nýtt Ísland boða til 10. kröfufund­ar vetr­ar­ins á
Aust­ur­velli á morg­un kl. 15.

„Auk­in ólga rík­ir á vinnu­markaði, at­vinnu­leysið eykst og kann­an­ir mæla sí­fellt þyngri nei­kvæð áhrif krepp­unn­ar á heilsu og líðan lands­manna. Heim­il­um lands­ins er að blæða fjár­hags­lega út. Inn­an tíðar á að þvinga þúsund­ir fjöl­skyldna í nauðung­ar sölu­ferli og aðra þvingaða greiðslu­erfiðleika samn­inga,“ seg­ir m.a. í fund­ar­boði aðstand­enda.

Þar kem­ur fram að bú­ast megi við að um 44.500 heim­ili verði kom­in í veru­lega fjár­hags­lega þrönga stöðu fyr­ir árs­lok verði ekki gripið til al­mennra leiðrétt­inga taf­ar­laust.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert