Álið skilaði 177 milljarða útflutningstekjum í fyrra

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Útflutningstekjur álveranna þriggja á seinasta ári jafngilda nálægt 177 milljörðum kr. Spáð er auknum sölutekjum áliðjunnar í ár og þær verði um 200 milljarðar.

Tekjur álversins í Straumsvík á árinu 2009 voru 355,8 milljónir dollara sem svarar til 43,98 milljarða kr. Útflutningur Norðuráls skilaði 58-59 milljörðum og hjá Alcoa Fjarðaáli jafngilda tekjurnar um 74 milljörðum.

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

 
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert