Ísland ekki brennimerkt segir áhættufjárfestir

Íslensk erfðagreining
Íslensk erfðagreining mbl.is/Jim Smart

Terry McGuire, formaður samtaka bandarískra áhættufjárfesta, hefur lagt fé í Íslenska erfðagreiningu í annað sinn. Hann segir að Ísland sé frjór jarðvegur fyrir áhættufjárfestingar og sum bestu fyrirtækin hafi sprottið upp úr erfiðu ástandi.

Ríkisstjórnin gæti þó gert landið meira aðlaðandi fyrir fjárfesta, til dæmis í sambandi við skatta. „Ég held að Ísland sé ekki brennimerkt í augum áhættufjárfesta, Ísland varð harkalega úti í efnahagshremmingunum, en það urðu aðrir líka og ég held að það sé vilji til að fara að byggja upp í stað þess að horfa í baksýnisspegilinn.“

Sjá nánar um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert