Engir fundir boðaðir

Indriði H. Þorláksson.
Indriði H. Þorláksson. Eggert Jóhannesson

Fulltrúar Íslands í samningunum um Icesave skuldbindingarnar munu ekki funda með Bretum og Hollendingum í dag, fimmtudag. Grannt er fylgst með stöðu mála í kjölfar þess að Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, gaf til kynna að Bretar myndu gefa eftir í deilunni.

Indiriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra, staðfesti þetta fyrir stundu í samtali við fréttavef Morgunblaðsins.

Frétt Financial Times um hugsanlega eftirgjöf Breta má nálgast hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert