Felur í sér lækkun á greiðslubyrði

Nýtt til­boð Breta og Hol­lend­inga vegna Ices­a­ve skuld­bind­ing­anna fel­ur í sér um­tals­verða lækk­un á greiðslu­byrði. Þetta kem­ur fram á vef Rúv. Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra tel­ur að hægt sé að vinna með til­boðið á fundi með for­mönn­um stjórn­mála­flokk­anna sem nú stend­ur yfir í fjár­málaráðuneyt­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert