Össur óskar eftir fundi með Hillary Clinton um AGS

Össur vill ræða við Hillary Clinton um AGS.
Össur vill ræða við Hillary Clinton um AGS. reuters

Össur Skarp­héðins­son ut­an­rík­is­ráðherra hef­ur form­lega óskað eft­ir fundi með ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, Hillary Cl­int­on.

Til­gang­ur fund­ar­ins mun vera að óska eft­ir aðstoð Banda­ríkja­manna til þess að losa um tak Hol­lend­inga og Breta á Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðnum og efna­hags­áætl­un Íslend­inga sem hef­ur marg­frest­ast vegna Ices­a­ve-deil­unn­ar.

Sjá nán­ari um­fjöll­un um þetta mál í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert