Þjóðaratkvæði um nýjan samning?

00:00
00:00

Liggi nýtt og hag­stæðara Ices­a­ve sam­komu­lag fyr­ir 6. mars er ekk­ert því til fyr­ir­stöðu að bera það und­ir þjóðina í stað þess gamla sam­kvæmt áliti nokk­urra þing­manna sem frétta­stofa ræddi við í dag. Slíkt fæli þó í sér sér­staka laga­setn­ingu. Þing­menn­irn­ir eru þó ekki sam­mála um hvort fara ætti slíka leið. Bæði fjár­mála- og ut­an­rík­is­ráðherra telja þjóðar­at­kvæðagreiðslu óþarfa ef nýir samn­ing­ar nást.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert