Þjóðin ósátt við Arion banka

Mikil óánægja er með ákvörðun stjórnar Arion banka  að veita Jóhannesi í Bónus forkaupsrétt á 10% hlut í Högum. Könnun MMR sem birtist í dag sýnir að 80% þjóðarinnar eru andvíg ákvörðuninni. Stjórnmálamenn hafa talað um nauðsyn þess að vera með opið og gagnsætt ferli en hvað þýðir það í raun og veru?

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert