Skiptar skoðanir um ESB

00:00
00:00

Íslend­ing­ar þurfa að aðlaga sjáv­ar­út­vegs­stefnu sína að stefnu Evr­ópu­sam­bands­ins til að greiða fyr­ir aðild seg­ir í skýrslu fram­kvæmda­stjórn­ar sam­bands­ins. Hún samþykkti í dag aðild­ar­viðræður við Íslend­inga.Skipt­ar skoðanir eru meðal al­menn­ings um aðild að ESB.

Stækk­un­ar­stjóri Evr­ópu­sam­bands­ins seg­ir að aðild Íslands muni styrkja sam­bandið. Enn get­ur þó liðið eitt og hálft ár þar til Íslend­ing­ar fá að greiða at­kvæði um aðild.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka