Uppseldri ferð aflýst

Golfleikur á Tenerife.
Golfleikur á Tenerife. mbl.is

Hjónum sem pantað höfðu ferð til Tenerife í lok apríl hjá Úrval-Útsýn var nýlega tjáð að ferðin félli niður vegna ónógrar þátttöku. En þegar þau könnuðu málið í bókunarvél félagins stóð eftir sem áður að ferðin væri uppseld.

„Kerfið er þannig að ekki er hægt að breyta úr „uppseld“ í „felld niður“ fyrr en búið er að ná í alla,“ segir hún og bætti við að þannig væri þetta líka hjá öðrum ferðskrifstofum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert