150 milljónir til atvinnuátaks

00:00
00:00

Reykja­vík­ur­borg veitti 150 millj­ón­um í sjóð við gerð síðustu fjár­hags­áætl­un­ar, sem ætlað er að ýta und­ir at­vinnu­skap­andi verk­efni. Fyrstu út­hlut­an­ir úr sjóðnum standa nú fyr­ir dyr­um. 

Bróðurpart­ur sjóðsins, eða 80 millj­ón­ir, er eyrna­merkt­ur verk­efn­um sem unnið verður að í sam­vinnu við Vinnu­mála­stofn­un, en þau lúta til dæm­is að starfsþjálf­un, ný­sköp­un­ar­verk­efn­um, sér­stöku at­vinnu­átaki og reynsluráðningu at­vinnu­lausra ein­stak­linga sem þannig geta fengið vinnu hjá borg­inni í tvo til sex mánuði. Af­gang­ur sjóðsins er ætlaður öðrum hóp­um, s.s. ungu fólki og þeim sem ekki hafa bóta­rétt og fá fjár­hagsaðstoð frá borg­inni.

Þá er hluti fjár­s­ins ætlaður ný­sköp­un­ar­verk­efn­um fyr­ir náms­menn og sömu­leiðis starfs­fólki með fötl­un af ein­hverju tagi.
 
Sem fyrr seg­ir er stutt í fyrstu út­hlut­an­ir úr sjóðnum en út­hlutað verður úr hon­um

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert