Lífeyrissjóðir töpuðu tugum milljarða á Baugi

Sverrir Vilhelmsson

Lífeyrissjóðir töpuðu háum fjárhæðum á fjárfestingum í hlutabréfum eða skuldabréfum fyrirtækja tengdum Baugi.

Þegar tekin er saman skuldabréfaútgáfa Baugs Group, 365 hf. (nú Íslensk afþreying), Teymis og Mosaic Fashion hleypur hún á samtals 80-90 milljörðum króna.

Til viðbótar bætast svo við 190 milljarða skuldir FL Group og gríðarháar skuldir Glitnis. Í tilviki síðarnefndu félaganna tveggja er hins vegar um að ræða samtölu skuldabréfa og bankalána

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert