Vöktu Steingrím J. Sigfússon

Lúðvík Lúðvíksson frá Nýju Íslandi og Steingrímur J. Sigfússon
Lúðvík Lúðvíksson frá Nýju Íslandi og Steingrímur J. Sigfússon

Vakn­inga­lest Nýs Íslands vakti upp Stein­grím J. Sig­fús­son í morg­un. En
með vakn­ing­unni vildu sam­tök­in minna á kröf­ur fólks­ins í land­inu, sam­kvæmt til­kynn­ingu. Jó­hanna Sig­urðardótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, var ekki heima þegar liðsmenn Nýs Íslands ætluðu að vekja hana í morg­un.

Stein­grím­ur afþakkaði boð um að mæta á Aust­ur­völl þar sem Nýtt Ísland stend­ur fyr­ir kröfufundi klukk­an 15 í dag og meðal ræðumanna verður
Aðal­steinn Bald­urs­son formaður Fam­sýn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert