Bretar vilja ræða málin áfram

DYLAN MARTINEZ

Hætt hef­ur verið við að halda síma­fund í kvöld á milli formanna stjórn­mála­flokk­anna og samn­inga­nefnd­ar Íslands í Ices­a­ve-mál­inu. Lík­legt er hins veg­ar að slík­ur fund­ur verði hald­inn í fyrra­málið.

Þá hef­ur ákvörðun um heim­för samn­inga­nefnd­ar­inn­ar verið frestað. Fyrr í kvöld sagði Guðmund­ur Árna­son, sem sit­ur í samn­inga­nefnd­inni, að þar sem ekki væri út­lit fyr­ir frek­ari fundi á næstu dög­um, myndi nefnd­in halda frá London á morg­un. Nú vilja hins veg­ar Bret­ar ræða mál­in áfram.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert