Kann að frestast um viku

00:00
00:00

Jó­hanna Sig­urðardótt­ir seg­ir mögu­leika á að fresta þjóðar­at­kvæðagreiðslunni til dæm­is um viku ef samn­ing­ar við Breta og Hol­lend­inga eru á loka­stigi. Þetta sagði hún að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í morg­un.

Í máli for­sæt­is- og fjár­málaráðherra kom fram að næstu klukku­stund­ir ræðu úr­slit­um um það hvernig að þjóðar­at­kvæðagreiðslunni yrði staðið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert