Lagabreytingar fæla á brott skattgreiðendur

Breytingar á skattalögum hafa það í för með sér að fjöldi erlendra eignarhaldsfélaga er að flytja úr landi en skatttekjur af starfsemi þessara félaga hefur numið milljörðum króna undanfarin ár.

Um er að ræða félög sem þjónað hafa hlutverki nokkurs konar innanhúsbanka í erlendum fyrirtækjasamstæðum. Taka þau lán, t.d. með skuldabréfaútgáfu, og lána til annarra fyrirtækja í samstæðunni. Vaxtagreiðslur þeirra munu nú bera skatt.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert