Farfuglar að byrja að koma

Skúmur í vígahug.
Skúmur í vígahug. mbl.is/RAX

Farfuglar eru byrjaðir að koma til landsins. Á vefnum fuglum.is segir að nokkrar álftir hafi sést á flugi yfir Höfn í Hornafirði á þriðjudag og séu það sennilega fyrstu farfuglarnir, sem sjást hér þetta árið. Þá sást fyrsti skúmurinn við Tvísker í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert