Töpuðu hundruðum milljarða

hag / Haraldur Guðjónsson

Tap líf­eyr­is­sjóðanna á efna­hags­hrun­inu nam hundruðum millj­arða króna, bæði vegna hruns hluta­bréfa­markaðar­ins og vegna þess að sjóðirn­ir áttu marg­ir skulda­bréf fyr­ir­tækja, sem nú eru annaðhvort gjaldþrota eða í al­var­leg­um greiðslu­vanda.

Mörg þess­ara fyr­ir­tækja voru í eigu svo­kallaðra út­rás­ar­vík­inga. Sam­kvæmt töl­um Seðlabank­ans nam tap líf­eyr­is­sjóðanna á skulda- og hluta­bréf­um um 400-500 millj­örðum króna. Ekki er óhugs­andi að enn eigi eft­ir að af­skrifa eitt­hvað af skulda­bréf­um í bók­um sjóðanna.

Sjá nán­ari um­fjöll­un um þetta mál í viðskipta­blaði Morg­un­blaðsins í dag. 


Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka