Rísi upp eins og Íslendingar

Innsigli Írlandsbanka. Mikil ólga er í írsku þjóðfélagi og eru …
Innsigli Írlandsbanka. Mikil ólga er í írsku þjóðfélagi og eru skiptar skoðanir um hversu stóru hlutverki ríkið eigi að gegna í að rétta fjármálalífið af eftir hrunið. reuters

„Írar hafa mik­inn áhuga á Íslandi því við erum í svipaðri stöðu. Við höf­um þjóðnýtt tvo banka og marg­ir einka­rekn­ir bank­ar eru illa stadd­ir.

Því er horft til ís­lensks sam­fé­lags og hvernig borg­ara­leg­ar hreyf­ing­ar hafa leikið stórt hlut­verk í þróun mála,“ seg­ir Elaine Byr­ne, aðjúnkt við Trinity Col­l­e­ge í Dublin og dálka­höf­und­ur hjá Irish Times, um áhuga Íra á ís­lenska hrun­inu.

„Ég held að marg­ar rík­is­stjórn­ir séu tauga­veiklaðar vegna stöðunn­ar á Íslandi því hún kann að verða for­dæm­is­gef­andi fyr­ir þegna ríkj­anna til þess að láta til sín taka í kröf­um um óhefðbundn­ar lausn­ir í deil­um við banka­stofn­an­ir.“




Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert