Næst fiskveiðistjórnunarkerfið í þjóðaratkvæði?

„Ég tel að næsta skref sé að hug­leiða hvort ekki sé rétt að setja fisk­veiðistjórn­un­ar­málið næst í þjóðar­at­kvæðagreiðslu," seg­ir Jó­hanna Sig­urðardótt­ir for­sæt­is­ráðherra, í viðtali við Frétta­blaðið í dag.

„Það deilu­mál hef­ur klofið þjóðina í marga ára­tugi og rík­is­stjórn­in hef­ur ein­sett sér að leiða þær deil­ur til lykta. Það færi vel á því að mínu mati, að niðurstaða sátta­nefnd­ar­inn­ar, sem nú er að störf­um um málið, yrði lögð fyr­ir þjóðina."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert