Samstaða gegn yfirgangi

Ögmundur Jónasson
Ögmundur Jónasson Kristinn Ingvarsson

Ögmundur Jónasson segir gleðilegt hve margir tóku þátt í kosningunum og þær boði aukið vægi þjóðaratkvæðagreiðslna í framtíðinni. Hann túlki úrslitin þannig að menn vilji ná sanngjarnari niðurstöðu sem sé ekki byggð á ofbeldi og þvingunum.

„Fólk er að sýna samstöðu og lýsa andúð á þeim yfirgangi sem Bretar og Hollendingar hafa sýnt okkur með fulltingi Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.“

Sjá nánar um viðbrögð Ögmundar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert