Stöðnun blasir hvarvetna við

Miðstjórn Samiðnar lýs­ir mikl­um von­brigðum með þróun efna­hags­mála, aðgerðarleysi stjórn­valda og þá stöðnun sem við blasi hvarvetna í ís­lensku sam­fé­lagi. 

Þetta kem­ur fram í álykt­un, sem miðstjórn­in samþykkti í dag. Er þar lýst fullri ábyrgð á hend­ur Alþingi, sem hafi ekki valdið sínu hlut­verki, hvorki stjórn né stjórn­ar­andstaða.

Miðstjórn­in skor­ar á alþing­is­menn að láta hags­muni fólks­ins í land­inu ganga fyr­ir og lýs­ir van­trausti á þá alþing­is­menn sem spila á efna­hagserfiðleika þjóðar­inn­ar sér til fram­drátt­ar. Ef ekki næst samstaða á Alþingi á næstu dög­um um mark­viss­ar aðgerðir til að bregðast við vax­andi erfiðleik­um fjöl­skyldna og fyr­ir­tækja þá verður að stokka upp á nýtt," seg­ir meðal ann­ars í álykt­un Samiðnar. gerðum sín­um."

Álykt­un Samiðnar

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert